Um Iceland Kaolin

Sigurður Guðmundsson (f. 1946) er húsasmiður og viðskiptafræðingur með sérhæfingu í stefnumótun og vöruþróun. Sigurður hefur stundað listnám meðfram námi og starfi aðlega í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Undanfarinn ár hefur Sigurður gert tilraunir með að vinna postulín úr hráefnum eingöngu frá Íslandi.